fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Var rangur maður tekinn af lífi?

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 7. febrúar 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vonast er til þess að DNA-rannsókn muni leiða í ljós í eitt skipti fyrir öll hvort Ledell Lee, fangi á dauðadeild í Arkansas í Bandaríkjunum, hafi verið tekinn saklaus af lífi.

Lee var sakfelldur morðið á Debru Reese árið 1993 og hélt hann staðfestlega fram sakleysi sínu allt þar til hann var tekinn af lífi árið 2017. Bandarísku borgararéttindasamtökin, ACLU og Sakleysisverkefnið (e. Innocence Project) hafa haft mál Lee til skoðunnar að undanförnu.

Áður en Lee var tekinn af lífi fóru verjendur hans fram á að gerðar yrðu frekari DNA-rannsóknir. Þeim beiðnum var ítrekað hafnað en nú hafa yfirvöld í Arkansas samþykkt að veita aðgang að rannsóknargögnunum, þar á meðal DNA-sýnum.

Ljóst er að margt var ábótavant við rannsókn málsins. Einstaklingar sem báru vitni á sínum tíma þóttu gefa misvísandi vitnisburð og þá segja réttarmeinafræðingar að gögn í málinu hafi verið mistúlkuð af sérfræðingum á sínum tíma. Þá viðurkenndi verjandi Lee í málinu árið 1993 að hann hafi glímt við eiturlyfjafíkn.

Það sem mestu máli skiptir, að mati stuðningsmanna Lee, er að engin bein sönnunargögn tengdu hann við glæpinn sem hann var tekinn af lífi fyrir. Vonast er til þess að niðurstaða fáist í DNA-rannsóknina áður en langt um líður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós