fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Pressan

Hyggjast endurreisa draugabæ á þekktum sumarleyfisstað

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 22:00

Varosha. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tugir yfirgefinna hótela, langar hvítar sandstrendur og gaddavírsgirðingar sem loka fyrir allt aðgengi að paradísinni. Þannig hefur ástandið verið í kýpverska bænum Varosha í 46 ár eða allt frá því að Tyrkir réðust inn á Kýpur og hertóku helming eyjunnar en hún var undir grískum yfirráðum áður. En nú stefnir í að opnað verði fyrir aðgang fólks að Varosha á nýjan leik.

Á laugardaginn hittust embættismenn frá norðurhluta Kýpur (tyrkneska hlutanum) og tyrkneskra stjórnvalda til að ræða hvort ekki sé hægt að opna Varosha aftur. Varosha var áður fjölsóttasti ferðamannastaðurinn á eyjunni og fræga og ríka fólkið flykktist þangað til að sleikja sólina. En þegar Tyrkir réðust inn á Kýpur flúðu bæjarbúarnir 39.000 og síðan hefur bærinn verið sannkallaður draugabær. Hann hefur verið afgirtur og enginn hefur mátt koma þar nema tyrkneskir hermenn.

Fuat Oktay, forsætisráðherra Tyrklands, telur að sögulegt tækifæri felist í að endurlífga bæinn og það geti styrkt efnahagslífið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“
Pressan
Í gær

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám
Pressan
Fyrir 4 dögum

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu