fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Pressan

Leit að sex ára stúlku endaði með sorglegum hætti

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 14. febrúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðstandendur hinnar sex ára gömlu Faye Marie Swetlik voru áhyggjufullir þegar stúlkan skilaði sér ekki heim á tilsettum tíma á mánudag. Leitin að stúlkunni endaði með sorglegum hætti í gær þegar lík hennar fannst. Lögregla rannsakar andlát stúlkunnar sem morð.

Faye var búsett í bænum Cayce í Suður-Karólínu en á mánudag skilaði hún sér ekki heim eftir að hafa tekið skólabílinn áleiðis heim til sín.

Lögregla staðfesti á blaðamannafundi í gær að lík Faye væri fundið. Lögregla varðist frekari frétta af málinu og tók lögreglustjórinn, Byron Snellgrove, ekki við spurningum frá blaðamönnum. Lík annars manns fannst á svipuðum slóðum ekki alls fyrir löngu, að sögn AP-fréttastofunnar, en lögregla hefur ekki viljað segja til um hvort málin tengist hugsanlega.

Rúmlega 250 lögregluþjónar tóku þátt í leitinni að stúlkunni sem var mjög umfangsmikil. Gengið var í nær öll hús í bænum og leitað hátt og lágt í nágrenni hans. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins en að sögn AP er lát stúlkunnar rannsakað sem morð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Í gær

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi