fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Ástralskur bær í leðurblökuhelvíti – Myndband

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 19:30

Leðurblökur geta borið veirur með sér. Mynd:Skjáskot YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það veldur ekki mikilli gleði hjá 5.000 íbúum ástralska bæjarins Ingham í Queensland að mörg hundruð þúsund leðurblökur hafa tekið sér bólfestu í bænum. Óhætt er að segja að þetta sé mjög óskemmtileg innrás sem bæjarbúar hafa orðið fyrir.

Leðurblökurnar hafa komið sér fyrir í görðum og í sumum eru þær svo margar að þykkar trjágreinar hafa brotnað undan þunga þeirra.  Það eru mörg önnur vandamál sem fylgja dýrunum. Stærsta „nýlenda“ þeirra í bænum er við sjúkrahúsið og það hefur í för með sér að þyrlur, sem eru notaðar til sjúkraflutninga, verða að lenda annarsstaðar vegna hættu á að þær fái leðurblökur í spaðana.

Foreldrar neyðast jafnvel til að halda börnum heima frá skóla því leðurblökur bera ýmsar óværur með sér, þar á meðal lyssasveiruna en einkenni hennar líkjast hundaæði. Þrír hafa látist af völdum hennar í Ástralíu frá 1996.

Yfirvöld geta lítið aðhafst vegna leðurblakanna því þær eru friðaðar.

https://www.youtube.com/watch?v=2uPTKS-TqQU

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída