fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Leggja til að flugfarþegar hætti að fá mat um borð til að draga úr matarsóun

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 19. desember 2020 20:30

Vél frá Japan Airlines. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japan Airlines (JAL) biður suma farþega sína um að taka „siðferðislegt val“ með því að sleppa því að borða um borð í flugvélum félagsins. Talsmaður félagsins segir að þetta snúist ekki um sparnað heldur sé verið að reyna að draga úr matarsóun.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta „siðferðislega val“ sé aðeins í boði í ákveðnum næturflugi innan Asíu því margir farþegar kjósi að sofa allt flugið og sleppa því að vakna til að fá mat. Þar sem flugfélagið útbýr mat handa öllum farþegunum þá kallar það á matarsóun að útbúa mat fyrir þá sem sofa allt flugið.

Hugmyndin að þessu er sótt til Sustainable Development Goals (sjálfbærra þróunarmarkmiða) Sameinuðu þjóðanna sem snúast meðal annars um að draga úr matarsóun um allan heim. Í Japan hafa þessi markmið hleypt af stað keppni hjá mörgum fyrirtækjum um að uppfylla þau.

JAL prófaði þetta fyrst á flugleiðinni á milli Bangkok í Taílandi og Haneda flugvallarins í Tókýó í nóvember en það er tæplega sex klukkustunda flug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol