fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Alheimurinn hitnar – Þvert á það sem áður var talið að ætti að gerast

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 29. nóvember 2020 14:00

Hluti af alheiminum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram að þessu hafa stjörnufræðingar talið að hitinn í alheiminum myndi lækka eftir því sem alheimurinn þenst sífellt hraðar út. En þetta er rangt að því að segir í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í The Astrophysical Journal.

Í rannsókninni er farið yfir hita alheimsins síðustu 10 milljarða ára og er niðurstaðan að meðalhiti á gasi í alheiminum hafi meira en tífaldast á þessum tíma. ScienceAlert skýrir frá þessu.

„Þegar alheimurinn þenst út, togar þyngdaraflið efni og gas saman í vetrarbrautir og vetrarbrautarþyrpingar. Kraftur togsins er gríðarlegur, svo öflugur að meira og meira gas safnast saman,“ sagði Yu-Kian Chiang, aðalhöfundur rannsóknarinnar, í samtali við ScienceAlert.

Til að mæla hitabreytingar síðustu 10 milljarða ára notuðu vísindamennirnir gögn frá innrauðum sjónauka Evrópsku geimferðastofnunarinnar, Planck, sem hefur kortlagt geimgeislun og Sloan Digital Sky Survey sem er nákvæmt þrívíddarkort af alheiminum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Í gær

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“