Það eru hugsanlega færri vetrarbrautir í alheiminum en við héldum
PressanRannsóknir, sem voru gerðar með Hubble-geimsjónaukanum, bentu til að í alheiminum væru 2 billjónir vetrarbrauta en nýjar rannsóknir benda til að þær séu aðeins nokkur hundruð milljarðar. Þegar að New Horizons geimfar NASA hafði flogið fram hjá Plútó og Arrokoth í jaðri sólkerfisins okkar, í 6,4 milljarða km fjarlægð frá jörðinni, 2015 og 2019 horfði það út í óravíddir svarts geimsins. Lesa meira
Þetta eru nokkur af athyglisverðustu verkefnum mannkynsins í geimnum á árinu 2021
PressanSíðasta ár var ár áskorana fyrir geimferðaiðnaðinn og auðvitað alla aðra vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En heimsfaraldurinn lamaði ekki allt starf í þessum stóra iðnaði og eitt og annað var gert og geimförum var skotið á loft. Hér verða nefnd nokkur af athyglisverðustu verkefnum 2021 í geimnum og í geimiðnaðinum. Nokkur geimför munu komast til áfangastaða Lesa meira
Alheimurinn hitnar – Þvert á það sem áður var talið að ætti að gerast
PressanFram að þessu hafa stjörnufræðingar talið að hitinn í alheiminum myndi lækka eftir því sem alheimurinn þenst sífellt hraðar út. En þetta er rangt að því að segir í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í The Astrophysical Journal. Í rannsókninni er farið yfir hita alheimsins síðustu 10 milljarða ára og er niðurstaðan að Lesa meira