fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Pressan

Neyðast til að afturkalla jólaauglýsingu – Fór mjög fyrir brjóstið á mörgum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. nóvember 2020 06:58

Mörgum þótti þetta ósmekklegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska bakaríið Bakers Delight hefur neyðst til að afturkalla jólaauglýsingu sína þetta árið en hún hefur vakið mikla reiði margra Ástrala og hefur hún verið harðlega gagnrýnd. Margir telja að auglýsingin hvetji til ofbeldis gegn börnum.

Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, sem prýðir auglýsinguna, þá eru tvö börn, sem virðast skelkuð, á henni og búið er að binda þau með jólaseríum og troða sítrónukökum upp í þau. Svo margir voru ósáttir við auglýsinguna og létu heyra í sér að fyrirtækið ákvað að hætta að nota hana og sendi frá sér afsökunarbeiðni.  News.com.au skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali