fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Pressan

Evrópulögreglan lýsir eftir hættulegustu kynferðisbrotamönnum álfunnar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. október 2020 19:00

Hluti þeirra eftirlýstu, Skjáskot af heimasíðu Europol

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópulögreglan Europol hefur hrundið nýrri herferð af stað til að finna nokkra af hættulegustu kynferðisafbrotamönnum álfunnar. Í fréttatilkynningu frá lögreglunni kemur fram að 18 Evrópuríki taki þátt í þessari herferð.

Á næstu fjórum vikum verða myndir af eftirlýstum kynferðisbrotamönnum birtar á vefsíðu lögreglunnar og ýmsum samfélagsmiðlum. Þetta er gert í þeirri von að þetta leiði til handtöku hinna eftirlýstu.

Að meðaltali berst Europol erindi um kynferðisbrot í álfunni aðra hverja mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Krefjast uppgjörs vegna „Steikarhnífsins“

Krefjast uppgjörs vegna „Steikarhnífsins“