fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Pressan

Fékk nóg af hrekkjum barnanna – Náði í öxi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 05:32

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sömu skoðunar um hvað er skemmtilegt og fyndið. Þessu komst hópur 11 ára barna að um helgina þegar þau tóku upp á því að gera bjölluat hjá fólki. En skemmtunin fékk skjótan endi þegar 83 ára manni fannst þetta ekki fyndið lengur og kom til dyra með öxi á lofti.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Mið- og Vestur-Sjálandi í Danmörku. Þar kemur fram að maðurinn, sem býr í Holbæk, hafi verið handtekinn í skamma stund vegna málsins sem hófst klukkan 17.19 á sunnudaginn þegar lögreglunni var tilkynnt að maðurinn hefði hlaupið með öxi á lofti á eftir tveimur 11 ára börnum sem höfðu gert bjölluat hjá honum.

Hann hafði fengið sig fullsaddan af þessum leik barnanna og náði sér í öxi og hafði í hótunum við börnin.

Ekki liggur fyrir hverjir eftirmálarnir verða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut
Pressan
Fyrir 4 dögum

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks