fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Tæplega 3,5 milljónir vinnufærra Breta hafa aldrei unnið

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 18:30

Frá Lundúnum. Mynd/Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri skýrslu frá bresku hugveitunni Resolution Foundation hafa 8,2%  af Bretum á aldrinum 16 til 64 ára aldrei unnið launaða vinnu á lífsleiðinni. Þetta eru tæplega 3,4 milljónir. Hlutfallið hefur aldrei verið hærra en það hefur aukist um 50% síðustu tvo áratugi.

Sky skýrir frá þessu. Í skýrslunni kemur fram að frá 1997 til 1999 hafi 48% 16 og 17 ára ungmenna haft launaða vinnu. 2017 til 2019 var hlutfallið komið niður í 25%. Þessi mikli samdráttur hjá þessum aldurshópi orskar um tvo þriðju af heildaraukningunni hjá öllum aldurshópum.

Sky hefur eftir Laura Gardiner, hjá Resolution Foundation, að sífellt fleiri séu á vinnumarkaði og atvinnuástandið hafi aldrei verið eins gott og atvinnuleysi sé í sögulegu lágmarki en þrátt fyrir þetta hafi um 1 af hverjum 12 fullorðnum á vinnualdri aldrei haft launað starf og hafi fjölgað um 50% í þessum hópi síðan á tíunda áratugnum. Hún sagði aðalástæðuna fyrir þessu vera að nú heyri eiginlega sögunni til að ungmenni vinni á laugardögum eins og venjan var áður fyrr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída