fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Pressan

41 drepinn í 320 skotárásum í Svíþjóð á síðasta ári

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 07:02

Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir mikla vinnu lögreglunnar og aukna löggæslu í Svíþjóð eru glæpagengi og gróft ofbeldi nær daglegt brauð í landinu. Ofbeldið hefur nú breiðst út til minni bæja og norðurhluta landsins en samt sem áður telja yfirvöld að þróunin sé á réttri leið.

En tölfræði fyrir síðasta ár yfir afbrot er ekki skemmtilesning fyrir Svía. Margir hafa eflaust á tilfinningunni að skotárásir séu nær daglegt brauð hjá þessari frændþjóð okkar og það er ekki svo fjarri raunveruleikanum ef tölfræðin er skoðuð.

320 skotárásir voru skráðar í landinu á síðasta ári og 41 var skotinn til bana. Sá síðasti á gamlársdag í Rinkeby norðvestan við Stokkhólm. Þetta er svipaður fjöldi og var skotin til bana árin á undan. Flestir voru skotnir í Stokkhólmi eða 16 og 10 í suðurhluta landsins.

Í Malmö batnaði ástandið frá 2018 en á síðasta ári voru sjö skotnir til bana í borginni í 37 árásum. 2018 voru árásirnar 47 og fórnarlömbin tólf. Síðasta ár er athyglisvert fyrir þær sakir að ekki hafa verið svo fáar skotárásir á einu ári í Malmö undanfarin sex ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar

Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 5 dögum

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
Pressan
Fyrir 1 viku

Zelensky óskar Pútín dauða í jólaávarpi

Zelensky óskar Pútín dauða í jólaávarpi
Pressan
Fyrir 1 viku

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina
Pressan
Fyrir 1 viku

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi