fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Pressan

„Slátrarinn frá Nouabale Ndoki“ dæmdur í 30 ára fangelsi

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 12. september 2020 18:35

Veiðiþjófar herja á fíla. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

35 ára maður hefur verið dæmdur í 30 ára fangelsi í Kongó fyrir að hafa drepið 500 fíla. Maðurinn er alræmdur veiðiþjófur sem hefur gengið undir viðurnefninu „Slátrarinn frá Nouabale Ndoki“. Hann var fundinn sekur um að hafa drepið fílana, selt fílabeinið og að hafa reynt að drepa þjóðgarðsverði.

Deutsche Welle skýrir frá þessu. Þetta er þyngsti dómur sem kveðinn hefur verið upp yfir veiðiþjófi í Kongó. Fram að þessu var þyngsti dómurinn fimm ára fangelsi.

Viðurnefnið „Slátrarinn frá Nouabale Ndoki“ er tilkomið vegna þess að maðurinn stundaði veiðiþjófnað í Nouabale Ndoki þjóðgarðinum.

„Dómurinn sendir mjög sterk skilaboð um að ekki verður liðið að brotið sé gegn villtum dýrum,“

sagði Emma Stokes frá The Wildlife Conservation Society.

Nouabale Ndoki þjóðgarðurinn var settur á laggirnar 1993 og nær yfir stórt svæði í Kongó, Mið-afríkulýðveldinu og Kamerún. Garðurinn var settur á Heimsminjaskrá UNESCO 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“
Pressan
Fyrir 4 dögum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra
Pressan
Fyrir 1 viku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 1 viku

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 1 viku

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 1 viku

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa