fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Bóndi dreifir mannaskít á akra sína – Nágrannar ekki sáttir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. september 2020 21:30

Ætli það spretti vel með þessum áburði? Mynd: EPA-EFE/JULIEN WARNAND

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir íbúar í Farum í Danmörku hafa alla glugga lokaða á húsum sínum þessa dagana og reyna að forðast að fara út úr húsi. Aðrir halda fyrir nef sér og enn aðrir eru við það að kasta upp. Ástæðan er að bóndi einn á svæðinu hefur að undanförnu borið mannaskít á akra sína.

Samkvæmt frétt TV2 Lorry þá segja margir íbúar bæjarins að þeir hafi aldrei upplifað neitt þessu líkt.

„Ég er kennari og við höfðum allt lokað í skólanum. Alla glugga og dyr og það var frábært veður í gær. Heima hjá okkur lokuðum við einnig dyrunum. Þegar ég kom í skólann í morgun voru nokkrir nemendur sem sögðu: „Ég þarf að æla“,“

sagði Anne-Marie Aakerlund í samtali við TV2 Lorry.

Fólk hefur kvartað til sveitarfélagsins en þar er enga hjálp að fá því bóndinn uppfyllir allar þær kröfur sem eru gerðar til hans samkvæmt lögum. Hann fær „áburðinn“ úr rotþró í skolphreinsistöð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca