fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Pressan

Hitamet slegið á jörðinni

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 17. ágúst 2020 18:00

Death Valley þjóðgarðurinn. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæsta hitastig sem mælst hefur á jörðinni mældist í Death Valley þjóðgarðinum í gær samkvæmt BBC. Hitinn fór upp í 54,4 gráður á selsíus. Hitametið er slegið í kjölfar hitabylgju sem farið hefur yfir vesturströnd Bandaríkjanna undanfarið. Ekkert lát er á hitanum. Búast má við því að hitabylgjan staldri við í um tíu daga til viðbótar.

Beðið er staðfestingar á mælingunum frá bandarísku veðurathugunarstöðinni.

Fyrra hitamet var einnig slegið í Death Valley þjóðgarðinum árið 2013. Þá mældist hitinn 54 gráður á selsíus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 4 dögum

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Myndbandið sagt vera þess eðlis að það myndi valda óeirðum ef almenningur sæi það

Myndbandið sagt vera þess eðlis að það myndi valda óeirðum ef almenningur sæi það
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 6 dögum

Súr út í vinkonu sem sveik loforð um að gæta kattarins

Súr út í vinkonu sem sveik loforð um að gæta kattarins
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kærastinn í vondum málum eftir að fjallganga endaði með ósköpum

Kærastinn í vondum málum eftir að fjallganga endaði með ósköpum