fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Skotárás við Hvíta húsið á meðan Trump hélt blaðamannafund

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 10. ágúst 2020 22:14

D

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skotárás var gerð við Hvíta húsið í kvöld þegar Donald Trump hélt þar blaðamannafund. Þetta kemur fram í streymi Bloomberg-fréttaveitunnar frá fundinum. Upptaka af streyminu er hér að neðan en seint á henni má heyra Trump skýra frá því hvað gerðist. Sagði hann að leyniþjónustumenn hafi skotið árásarmanninn og sé hann á leiðinni á sjúkrahús. Þakkaði Trump leyniþjónustumönnum fyrir fumlaus viðbrögð.

Framar í upptökunni má sjá atvikið óljóst.

„Þetta er hættulegur heimur,“ svaraði Trump því helst til þegar blaðamenn spurðu hann hvort honum væri brugðið vegna atviksins. Hann hélt síðan áfram að lofa leyniþjónustuna.

Atvikið mun hafa átt sér stað örskammt frá Hvíta húsinu en ekki inni á lóðinni heldur rétt við Lafayette-almenningsgarðinn.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað