fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Pressan

Eiginkona lögregluþjónisins sækir um skilnað vegna málsins

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 30. maí 2020 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Derek Chauvin, lögregluþjónsins sem var rekinn og kærður fyrir morðið á George Floyd, hefur sótt um skilnað. Frá þessu greinir New York Post.

„Henni er mjög brugðið vegna dauða herra Floyd,“ segir í tilkynningu frá henni, Kellie Chauvin. „Hún vottar fjölskyldu hans, þeirra sem voru nánir honum og annara sem syrgja innilega samúð.“

„Hún hefur sótt um skilnað.“ segir einnig í tilkynningunni. Hjónin áttu engin börn saman.

Derek var handtekinn í seinustu viku eftir að myndband náðist af honum við störf með hné sitt á George Floyd sem að kafnaði.

Líklega hefur það farið fram hjá fáum að myndbandið, sem var tekið upp í Minnesota-fylki hafi vakið upp mikla reiði um öll Bandaríkin. Þessa stundina er mikið um mótmæli þar í landi vegna málsins, en þau varða rótgróna kynþáttamismunun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Diane Keaton er látin

Diane Keaton er látin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”
Pressan
Fyrir 6 dögum

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá