fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Sænskt efnahagslíf kemst ótrúlega vel í gegnum COVID-19 faraldurinn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska aðferðafræðin í baráttunni við COVID-19 virðist, að minnsta kosti ennþá, halda efnahagslífi landsins gangandi. Á sama tíma og flest Evrópuríki hafa lokað samfélögunum meira og minna hafa Svíar farið allt aðra leið og ekki sett miklar hömlur á daglegt líf fólkst. Það virðist hafa góð áhrif á efnahagslífið ef miða má við spá frá sænsku hagstofunni sem var birt á þriðjudaginn.

Í fyrstu þremur mánuðum ársins var hagvöxturinn, samkvæmt spánni, neikvæður um 0,3 prósent sem er miklu minni samdráttur en annarsstaðar í Evrópu. Til dæmis var hagvöxtur á Evrusvæðinu neikvæður um 3,8 prósent á fyrsta ársfjórðungi.

Það eru þó blikur á lofti því atvinnuleysi hefur aukist mikið en frá því um miðjan mars hefur atvinnulausum fjölgað um 110.000. Um 300.000 manns hafa verið sendir tímabundið heim úr vinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf