fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Boris Johnson lagður inn á spítala vegna COVID-19

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 5. apríl 2020 21:20

Boris Johnson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið lagður inn á spítala vegna COVID-19 sjúkdómsins. Daily Mail greinir frá því. Á spítalanum mun Boris fara í rannsóknir, en hann finnur ennþá eftir einkennum eftir að hafa verið greindur með sjúkdóminn fyrir 10 dögum.

„þetta er varúðarráðstöfun , þar sem að forsætisráðherrann hefur fundið fyrir stöðugum einkennum sjúkdómsins, tíu dögum eftir greiningu.“ Segir í yfirlýsingu frá Downings-stræti. Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að Boris hafi þakkað heilbrigðisstarfsfólki fyrir vinnu sína þessa daganna.

Boris, sem er 55 ára hefur verið í einangrun undanfarna daga, aðskilin unnustu sinni Carrie Symonds, sem er ólétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn