fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Datt inni á baðherbergi og var fluttur á sjúkrahús – Það varð honum að bana

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 30. mars 2020 07:01

Fólk í yfirþyngd lifir sjúkrahúsinnlagnir frekar af.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega varð hinn 79 ára Julián Sánchez fyrir því óláni að detta inni á baðherbergi heima hjá sér  í Madrid og mjaðmagrindarbrotna. Sjö dögum síðar lést hann. Ekki af völdum brotsins heldur einfaldlega af því að hann var lagður inn á sjúkrahús á röngum tíma.

„Faðir minn var fluttur á sjúkrahús og átti að gangast undir mjaðmaaðgerð en lést af völdum kórónuveiru.“

Sagði sonur hans og alnafni í samtali við El Mundo.

Sánchez var lagður inn á Severo Ochoa de Leganés sjúkrahúsið í Madrid þann 16. mars þegar COVID-19 faraldurinn var af alvöru að skella á borginni og sjúkrahúsinu.

Álagið hefur verið gríðarlegt á sjúkrahúsinu og á upptökum frá La Sexta sjónvarpsstöðinni sést að læknar verða að þræða sér leið á milli sjúklinga sem liggja og sitja á göngum sjúkrahússins.

Sumir verða að bíða klukkustundum saman ef ekki dögum saman í biðstofum því það er ekkert pláss fyrir þá á sjúkrahúsinu. Fólk er því alltof nærri hvert öðru og smitleiðir því auðveldar fyrir veiruna skæðu.

Sánchez er ekki eini sjúklingurinn sem hefur smitast af veirunni á sjúkrahúsum landsins og látið lífið af hennar völdum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju