fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Pressan

Datt inni á baðherbergi og var fluttur á sjúkrahús – Það varð honum að bana

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 30. mars 2020 07:01

Fólk í yfirþyngd lifir sjúkrahúsinnlagnir frekar af.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega varð hinn 79 ára Julián Sánchez fyrir því óláni að detta inni á baðherbergi heima hjá sér  í Madrid og mjaðmagrindarbrotna. Sjö dögum síðar lést hann. Ekki af völdum brotsins heldur einfaldlega af því að hann var lagður inn á sjúkrahús á röngum tíma.

„Faðir minn var fluttur á sjúkrahús og átti að gangast undir mjaðmaaðgerð en lést af völdum kórónuveiru.“

Sagði sonur hans og alnafni í samtali við El Mundo.

Sánchez var lagður inn á Severo Ochoa de Leganés sjúkrahúsið í Madrid þann 16. mars þegar COVID-19 faraldurinn var af alvöru að skella á borginni og sjúkrahúsinu.

Álagið hefur verið gríðarlegt á sjúkrahúsinu og á upptökum frá La Sexta sjónvarpsstöðinni sést að læknar verða að þræða sér leið á milli sjúklinga sem liggja og sitja á göngum sjúkrahússins.

Sumir verða að bíða klukkustundum saman ef ekki dögum saman í biðstofum því það er ekkert pláss fyrir þá á sjúkrahúsinu. Fólk er því alltof nærri hvert öðru og smitleiðir því auðveldar fyrir veiruna skæðu.

Sánchez er ekki eini sjúklingurinn sem hefur smitast af veirunni á sjúkrahúsum landsins og látið lífið af hennar völdum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið