fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Pressan

Kínversk yfirvöld segja að engin ný smit hafi greinst í Hubei – Er það kannski ekki rétt?

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 12:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa eflaust varpað öndinni léttar þegar fréttir bárust nýlega frá Kína um að engin ný COVID-19 smit hafi greinst í Hubei-héraðinu þar sem veiran fór fyrst á kreik. En getur verið að kínversk yfirvöld skýri ekki alveg satt og rétt frá í þessum efnum?

Því heldur hinn óháði kínverski miðill Caixin að minnsta kosti fram. Yfirlýsingum kínverskra yfirvalda var vel tekið enda sýndu þær að hægt er að hafa stjórn á veirunni og fyrir marga víða um heim var þetta smávegis ljóstýra á dimmum og erfiðum tímum.

Samkvæmt umfjöllun Caixin þá hafa kínversk yfirvöld fegrað tölurnar í Hubei. Ónafngreindur heimildamaður innan heilbrigðiskerfisins sagði miðlinum að „margir, eða rúmlega tugur“ greinist daglega með COVID-19.

„Á þessum tímapunkti er ekki hægt að draga þá ályktun að faraldurinn sé afstaðinn.“

Sagði heimildamaðurinn.

Þrátt fyrir að yfirvöld segi að engin ný tilfelli hafi greinst hefur Li Keqiang, formaður ríkisráðsins, hvatt kínverska fjölmiðla til að vera heiðarlegir í umfjöllun um fjölda nýsmita. Samkvæmt frétt The Guardian sagði hann að það geri ekkert gagn ef fjölmiðlar eigi við tölurnar til að halda þeim nærri núlli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída
Pressan
Fyrir 5 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri