fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Pressan

Draugaskip rak á strendur Írlands

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 17. febrúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mannlaust skip rak á strendur Írlands eftir að óveðrið Dennis gekk yfir Bretlandseyjar og nágrenni um helgina. Um er að ræða 77 metra flutningaskip sem ber nafnið Alta og er skráð í Tansaníu.

Skipið hefur rekið stjórnlaust um Atlantshafið síðan í október 2018, en þá kom bandaríska strandgæslan tíu skipverjum til bjargar eftir þeir lentu í ógöngum úti á hafi.

Það var svo á sunnudag að skipið endaði för sína í Ballycotton á suðurströnd Írlands. Írsk yfirvöld hafa reynt að ná sambandi við eigendur skipsins en án árangurs. Enginn leki er frá skipinu að svo stöddu en yfirvöld telja möguleika á að skipið reki aftur á haf út og skapi þar með hættu fyrir önnur skip.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali