fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Pressan

Tvær konur á sextugsaldri grunaðar um grófa nauðgun

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 18:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær konur á sextugsaldri eru grunaðar um grófa nauðgun á þriðju konunni. Hið meinta ofbeldi átti sér stað í Rogalandi í Noregi um miðjan ágúst heima hjá einni þeirra.

Lögreglunni bárust veður af málinu tveimur dögum síðar þegar þolandinn ræddi við lögregluna vegna annars máls. Hún þekkir hinar grunuðu.

Verjendur kvennanna segja að þær neiti sök. Hvorug var úrskurðuð í gæsluvarðhald. Lögreglan lagði hald á farsíma þeirra og segir að samskipti kvennanna áður en hið meinta ofbeldi átti sér stað sé lykilatriðið í rannsókninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 6 dögum

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 1 viku

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum
Pressan
Fyrir 1 viku

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 1 viku

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi