fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

Rómantísk draumaferð breyttist í harmleik: Drukknaði þegar hann fór með bónorðið

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 22. september 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískur maður drukknaði þegar hann bað kærustuna sína að giftast sér, í ferðalagi þeirra í Tansaníu. Huffington Post greinir frá þessu.

Steven Weber og Kensha Antoine höfðu aðeins verið í ferðalagi sínu í þrjá daga þegar harmleikurinn átti sér stað.

Parið gisti á neðansjávar-lúxushóteli. Einn morguninn ákvað Steven að kafa hjá herbergisglugga þeirra, þar sem hann bað Kensha að giftast sér.

Líkt og áður segir þá endaði bónorðið á hræðilegan hátt, þar sem að Steven sneri ekki aftur úr ferð sinni. Seinna fannst lík hans á sjávarbotninum.

Kensha sagði í Facebook-færslu að hún hefði sagt já við bónorði Steven.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Í gær

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?