fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Pressan

Tæknivædd Elísabet II Bretadrottning er með hraðbanka í Buckingham Palace

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 20:00

Elísabet er með hraðbanka heima hjá sér.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet II Bretadrottning er kannski ekki sú manneskja sem flestir tengja við nútímatækni enda er hún vel við aldur og ansi íhaldssöm á mörgum sviðum. En hún hefur samt sem áður látið koma hraðbanka fyrir í Buchingham Palace þar sem hún býr að jafnaði.

Þetta kemur fram í nýrri heimildamynd um leyndarmál konungshallanna, Secrets of the Royal Palaces, sem Channel 5 sýnir nú í september. Fram kemur að það sé Coutts bankinn sem reki hraðbankann en hann veitir ofurríku fólki þjónustu. Ólíklegt er þó talið að drottningin hafi notað hraðbankann enda er hún aldrei með reiðufé á sér.

Í fyrsta þættinum, þar sem er einmitt fjallað um hraðbankann, kemur einnig fram að sundlaug séu í Buckingham Palace og megi starfsfólk hallarinnar nota hana. Þar er einnig pósthús fyrir starfsfólkið og læknastofa þar sem er hægt að framkvæma bráðaaðgerðir ef þörf krefur.

775 herbergi eru í Buckingham Palace, þar af eru 52 svefnherbergi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fara fram á gjaldþrot
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 6 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 1 viku

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“