fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
Pressan

Konur í meirihluta meðal sænskra spilafíkla

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 7. apríl 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn í sögunni eru konur í meirihluta spilafíkla í Svíþjóð. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sænskra heilbrigðisyfirvalda. Af þeim 45.000 Svíum sem teljast spilafíklar þá eru 64% þeirra konur.

Þetta er mikil breyting á skömmum tíma því 2015 voru konurnar 18% prósent spilafíkla. BBC skýrir frá þessu.

Rannsókn, sem náði til 5.000 manns, leiddi í ljós að heildarfjöldi spilafíkla hefur dregist saman síðan 2015 en á sama tíma hefur þeim fjölgað sem glíma við alvarlega spilafíkn. Fjöldi kvenna, sem glíma við spilafíkn, hefur aukist á undanförnum 10 árum að sögn heilbrigðisyfirvalda.

Haft er eftir Ulla Romild, sem vann að rannsókninni, að þrátt fyrir að spilafíklum hafi fækkað í heildina sé það „áhyggjuefni“ að þeim hafi fjölgað sem glíma við alvarlega spilafíkn og að konum hafi fjölgað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hvíta húsið telur að slökkt hafi verið á rúllustiganum viljandi – Sjáðu myndbandið

Hvíta húsið telur að slökkt hafi verið á rúllustiganum viljandi – Sjáðu myndbandið
Pressan
Í gær

Morðmálið sem heltók Robert Redford og fjölskyldu hans er enn óleyst

Morðmálið sem heltók Robert Redford og fjölskyldu hans er enn óleyst
Pressan
Fyrir 2 dögum

Opnar sig um fóstureyðingu, hvernig Elvis „þvingaði“ sig upp á hana og hvers vegna hún treysti aldrei Michael Jackson

Opnar sig um fóstureyðingu, hvernig Elvis „þvingaði“ sig upp á hana og hvers vegna hún treysti aldrei Michael Jackson
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump hafður að háði – Sagðist hafa stillt til friðar í stríði landa sem áttu ekki í átökum

Trump hafður að háði – Sagðist hafa stillt til friðar í stríði landa sem áttu ekki í átökum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gefur í skyn að fjölskyldan ætli að flytja aftur til Bretlands

Gefur í skyn að fjölskyldan ætli að flytja aftur til Bretlands
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varð blindur eftir eina íbúfen töflu – Sjóninni bjargað með ótrúlegri aðgerð

Varð blindur eftir eina íbúfen töflu – Sjóninni bjargað með ótrúlegri aðgerð