fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Pressan

Bresk fyrirtæki flytja fjárfestingar sína til ESB-ríkja

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bresk fyrirtæki velja nú í síauknum mæli að beina fjárfestingum sínum til ESB-ríkja í stað þess að fjárfesta á heimavelli. Það er Brexit sem veldur þessu.

Samkvæmt nýrri rannsókn London School of Economics fjárfestu bresk fyrirtæki fyrir 8,3 milljarða punda í ESB-ríkjum frá því að ákveðið var að Bretland yfirgefi ESB og fram á þriðja ársfjórðung síðasta árs. CNBC skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta séu peningar sem hefðu að öllu eðlilegu verið notaðir til fjárfestinga á Bretlandseyjum.

Upphæðin svarar til þess að bresk fyrirtæki hafi aukið fjárfestingar sínar um 12 prósent í ESB-ríkjum. CNBC segir að höfundar rannsóknarinnar hafi velt því upp hvort fyrirtækin hafi flutt hluta af framleiðslu sinni til ESB-ríkjanna því þau eigi von á að viðskipti við ESB verði erfið þegar Brexit hefur gengið í gegn og því verði ekki eins eftirsóknarvert og áður að stunda viðskipti við Bretland.

En það eru ekki bara breskar fjárfestingar sem Bretar missa af því rannsóknin leiddi einnig í ljós að fyrirtæki í öðrum ESB-ríkjum eru ekki mjög áköf til að fjárfesta í Bretlandi. Fjárfestingar þeirra hafa dregist saman um 11 prósent eftir Brexit-atkvæðagreiðsluna.

Brexit verður þann 29. mars næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum