fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Örvænting eftir eldgos: Fimm eru látnir og óttast um líf 20 til viðbótar – Myndband

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 9. desember 2019 10:34

Michael Schade, ferðamaður á svæðinu, tók þessa mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti fimm eru látnir og óttast er um afdrif rúmlega tuttugu ferðamanna eftir að eldgos braust út á White Island undan ströndum Nýja-Sjálands í morgun.

Um er að ræða þekkta eldfjallaeyju sem er vinsæl meðal ferðamanna og var nokkuð stór hópur á eyjunni þegar eldgos braust út nær fyrirvaralaust.

Myndbönd sýna örvæntingarfulla ferðamenn á báti við eyjuna en þeir höfðu skoðað gíginn aðeins hálftíma áður en gosið byrjaði. Annar hópur var við gíginn þegar eldgosið byrjaði og er einhverra saknað. Talið er að 50 manns hafi verið á eyjunni eða við hana þegar eldgosið byrjaði.

Í frétt Mail Online, sem birti myndbandið sem sést hér að neðan, kemur fram að átján einstaklingum hafi verið komið í öruggt skjól en staðfest hefur verið að fimm eru látnir. Óttast er um afdrif tuttugu og sjö einstaklinga. Björgunarstarf hefur reynst erfitt enda aðstæður á eyjunni hættulegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 1 viku

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma