fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Pressan

Finnst þér grænmeti vont? Það er ekki þér að kenna

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. desember 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumum finnst grænmeti ekki gott og hafa margar kenningar verið settar fram í gegnum tíðina á ástæðum þess, kannski sérstaklega af foreldrum sem hafa reynt að fá börn sín til að innbyrða þessa hollustu. En nú telja vísindamenn við læknadeild Kentucky háskólans sig hafa fundið ástæðuna fyrir þessu.

Samkvæmt frétt BBC þá telur Jennifer Smith, prófessor í hjarta- og æðasjúkdómum við deildina, að hér liggi erfðafræðilegar ástæður að baki. Hún segir að við fáum þetta að erfðum frá foreldrum okkar og það séu því erfðir sem ráða því hvort okkur finnst blómkál og gulrætur góðar.

Smith og samstarfsfólk hennar fylgdist með 175 manns og komust þau að því að þeir sem voru lítt hrifnir af grænmeti og borðuðu lítið af því voru með gen, sem er frábrugðið sama geni hjá þeim sem eru sólgnir í grænmeti. Fólk, sem er með þetta frábrugðna gen, er líklegra til að finnast grænmeti of biturt á bragðið og það getur einnig brugðist neikvætt við dökku súkkulaði, kaffi og jafnvel bjór.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þoldi ekki „skítalyktina“ af kannabisreykingum nágrannans og fór í hart

Þoldi ekki „skítalyktina“ af kannabisreykingum nágrannans og fór í hart
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hlaupferðin breyttist í martröð – Stóð skyndilega frammi fyrir baráttu upp á líf og dauða

Hlaupferðin breyttist í martröð – Stóð skyndilega frammi fyrir baráttu upp á líf og dauða
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mál glæsikvendis skekur Brasilíu – Móðir, laganemi og raðmorðingi

Mál glæsikvendis skekur Brasilíu – Móðir, laganemi og raðmorðingi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ákærð fyrir að myrða barn fyrir meira en 30 árum

Ákærð fyrir að myrða barn fyrir meira en 30 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Reiðilestur uppgjafahermanns vekur athygli – „Ég vissi alltaf að það yrðu fjandans dekurdýrin sem myndu fella þjóð okkar“

Reiðilestur uppgjafahermanns vekur athygli – „Ég vissi alltaf að það yrðu fjandans dekurdýrin sem myndu fella þjóð okkar“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ríkisstjóri vann 170 milljónir í spilavíti í Las Vegas – „Ég var ótrúlega heppinn“

Ríkisstjóri vann 170 milljónir í spilavíti í Las Vegas – „Ég var ótrúlega heppinn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Móðir fann hrollvekjandi bréf á eldhúsborðinu – Daginn eftir fannst dóttir hennar myrt

Móðir fann hrollvekjandi bréf á eldhúsborðinu – Daginn eftir fannst dóttir hennar myrt