fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Pressan

Pókerspilari dæmdur í 30 mánaða fangelsi fyrir svindl

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 21:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undirréttur í Kaupmannahöfn hefur dæmt atvinnupókerspilara í 30 mánaða fangelsi fyrir að hafa svindlað á öðrum spilurum. Einnig voru 26 milljónir danskra króna, um 470 milljónir íslenskra króna, gerðar upptækar hjá honum.

Maðurinn kom njósnabúnaði fyrir í tölvum andstæðinga sinna og gat því fylgst með þeim og þeim spilum sem þeir fengu þegar þeir spiluðu á netinu.

Það var gamall vinur hans sem kærði hann til lögreglunnar en svindlið stóð yfir frá 2008 til 2014. Maðurinn áfrýjaði dómnum strax til Eystri-Landsréttar og krefst sýknu.

Þrjú vitni komu fyrir dóm og sögðu að maðurinn hefði játað fyrir þeim að hafa komið njósnabúnaði fyrir í tölvum annarra spilara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lík konu og karls fundust í íbúð á Gran Canaria

Lík konu og karls fundust í íbúð á Gran Canaria
Pressan
Í gær

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela
Pressan
Fyrir 3 dögum

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir handtekin eftir að lík af 9 ára stúlku fannst

Móðir handtekin eftir að lík af 9 ára stúlku fannst