fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Pókerspilari dæmdur í 30 mánaða fangelsi fyrir svindl

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 21:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undirréttur í Kaupmannahöfn hefur dæmt atvinnupókerspilara í 30 mánaða fangelsi fyrir að hafa svindlað á öðrum spilurum. Einnig voru 26 milljónir danskra króna, um 470 milljónir íslenskra króna, gerðar upptækar hjá honum.

Maðurinn kom njósnabúnaði fyrir í tölvum andstæðinga sinna og gat því fylgst með þeim og þeim spilum sem þeir fengu þegar þeir spiluðu á netinu.

Það var gamall vinur hans sem kærði hann til lögreglunnar en svindlið stóð yfir frá 2008 til 2014. Maðurinn áfrýjaði dómnum strax til Eystri-Landsréttar og krefst sýknu.

Þrjú vitni komu fyrir dóm og sögðu að maðurinn hefði játað fyrir þeim að hafa komið njósnabúnaði fyrir í tölvum annarra spilara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?