fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Pressan

108 ára kona þakkar kampavínsdrykkju langlífið

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 20:30

Er kampavín lykillinn að langlífi?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dorothy Flowers, 108 ára, býr í Southlands Care Home í Harrogate á Bretlandi. Hún fagnaði nýlega 108 ára afmælinu með pompi og prakt. Hún þakkar kampavínsdrykkju langlífið að sögn Helen Ballinger, framkvæmdastjóra dvalarheimilisins.

Ballinger sagði að einu skiptin sem starfsfólkið hafi séð Flowers klára úr glasi sé þegar hún drekkur kampavín. Hún sagðist eiginlega ekki þurfa að taka fram að Flowers hafi fengið kampavín á stóra deginum.

Auk þess fékk hún rúmlega 650 afmæliskort víða að úr heiminum.

Eiginmaður hennar, Leonard, lést 1981. Þau voru barnlaus en Flowers er í góðu sambandi við frænku sína Judith sem sagði að Flowers væri ánægðust þegar hún er innan um fólk. Hún sé brosmild þrátt fyrir að geta ekki talað lengur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump segist ekki viss um að hann komist inn í himnaríki

Trump segist ekki viss um að hann komist inn í himnaríki
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr þegar Trump hélt ræðu á ísraelska þinginu í morgun – Sjáðu myndbandið

Sauð upp úr þegar Trump hélt ræðu á ísraelska þinginu í morgun – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vilhjálmur klökkur í erfiðu samtali

Vilhjálmur klökkur í erfiðu samtali
Pressan
Fyrir 5 dögum

Veiktist illa eftir að hafa tekið sopa af víninu – Nú hefur eiginkonan verið handtekin

Veiktist illa eftir að hafa tekið sopa af víninu – Nú hefur eiginkonan verið handtekin