fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Pressan

Harmleikur í Þýskalandi: 15 ára stúlka grunuð um að hafa myrt 3ja ára bróður sinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona í bænum Detmold, vestarlega í Þýskalandi, kom að þriggja ára syni sínum látnum er hún kom heim frá vinnu á miðvikudagskvöldið. Drengurinn hafði verið stunginn margsinnis með eggvopni. Grunur féll á 15 ára gamla hálfsystur drengsins og var hún handtekin í borginni Lemgo skammt frá, núna í morgun.

Stúlkan er sterklega grunuð um að hafa verið að verki en ekki liggur fyrir framburður hennar hjá lögreglu. Að sögn Bild Zeitung veitti stúlkan engan mótþróa við handtöku. Ekki hefur verið skýrt frá framburði hennar í málinu.

Samkvæmt lögreglu er allt útlit fyrir að morðvopnið hafi verið hnífur. Stúlkan er undir sterkum grun en ekki er vitað um ástæðu verknaðarins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir þetta valda frjósemisvanda Pólverja og að ekki sé hægt að leysa hann með peningum

Segir þetta valda frjósemisvanda Pólverja og að ekki sé hægt að leysa hann með peningum
Pressan
Í gær

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?

Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lofuðu að afhjúpa gagnrýnendur Charlie Kirk en stálu svo milljónum af MAGA-liðum

Lofuðu að afhjúpa gagnrýnendur Charlie Kirk en stálu svo milljónum af MAGA-liðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum