fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Pressan

Dularfullt eiturlyf hefur orðið tveimur að bana í Svíþjóð

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 07:02

Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á undanförnum dögum hafa tveir látist í Västerbotten í Svíþjóð eftir að hafa notað óþekkt eiturlyf. Margir liggja á sjúkrahúsi eftir að hafa notað efnið. Talsmaður lögreglunnar á svæðinu segir að óvenjulegt sé að svona mikið sé um mál tengd eiturlyfjum þar.

Hin látnu tóku of stóran skammt af efninu sem enn er ekki vitað hvað er. Lögreglan segir að fimm til viðbótar liggi þungt haldnir á sjúkrahúsi. Lögreglan óttast að fleiri muni veikjast og jafnvel látast af völdum efnisins.

Lögreglan segist ekki hafa hugmynd um hvaða efni fólkið notaði þrátt fyrir að hafa lagt hald á efni sem talið er að gæti hafa komið við sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“