fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

Dularfullt eiturlyf hefur orðið tveimur að bana í Svíþjóð

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 07:02

Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á undanförnum dögum hafa tveir látist í Västerbotten í Svíþjóð eftir að hafa notað óþekkt eiturlyf. Margir liggja á sjúkrahúsi eftir að hafa notað efnið. Talsmaður lögreglunnar á svæðinu segir að óvenjulegt sé að svona mikið sé um mál tengd eiturlyfjum þar.

Hin látnu tóku of stóran skammt af efninu sem enn er ekki vitað hvað er. Lögreglan segir að fimm til viðbótar liggi þungt haldnir á sjúkrahúsi. Lögreglan óttast að fleiri muni veikjast og jafnvel látast af völdum efnisins.

Lögreglan segist ekki hafa hugmynd um hvaða efni fólkið notaði þrátt fyrir að hafa lagt hald á efni sem talið er að gæti hafa komið við sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður líkbrennslu fékk í hendurnar líkkistu sem grunsamlegt hljóð heyrðist frá

Starfsmaður líkbrennslu fékk í hendurnar líkkistu sem grunsamlegt hljóð heyrðist frá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stjarna úr Húsinu á sléttunni afhjúpar vináttu sína við The Doors goðsögnina

Stjarna úr Húsinu á sléttunni afhjúpar vináttu sína við The Doors goðsögnina