fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Pressan

Vopnuð sveðju nauðgaði hún fyrrum unnusta sínum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 06:00

Samantha Meas Mynd:Cascada County Jail

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samantha Mears frá Montana í Bandaríkjunum var nýlega dæmd til 20 ára meðferðar hjá sérfræðingum á viðeigandi stofnun. Ástæðan er að hún braust inn til fyrrum unnusta síns síðastliðið sumar vopnuð sveðju. Hún nauðgaði honum síðan.

Hún braust inn til hans á meðan hann var úti að versla. Þegar hann kom heim aftur beið hún hans og setti sveðjuna upp að hálsi hans. Hún neyddi hann þar næst til að ganga að rúminu og afklæðast. Hún settist síðan ofan á hann og nauðgaði honum.

Fyrir dómi sagði maðurinn að hann hafi fengið standpínu þegar hann sá Mears nakta og því hafi hann getað haft samfarir við hana. Þegar hann hafði haft sáðlát reyndi hann að ýta Mears af sér en hún sat sem fastast ofan á honum með sveðjuna. Hann tók myndir af henni sem hann sýndi lögreglunni til sönnunar.

Því næst fóru þau að rífast og meig Mears í rúm mannsins til að hefna sín á honum. Á meðan náði hann að flýja ásamt systur sinni sem var nýkomin.

Mears sagði lögreglunni að þau hefðu verið sammála um að stunda kynlíf en erfitt var að fá botn í sögu hennar þar sem hún talaði svo samhengislaust. Hún var sakfelld fyrir nauðgun, innbrot og fleira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi