fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Pressan

Dæmdur fyrir fjórar nauðganir – Mun hugsanlega sitja inni til æviloka

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

41 árs karlmaður var nýlega sakfelldur af undirrétti í Kaupmannahöfn fyrir fjórar nauðganir og eina nauðgunartilraun. Hann var dæmdur til ótímabundinnar vistunar í fangelsi. Þetta er þyngsta refsing sem hægt er að dæma í Danmörku. Þeir sem hljóta þessa refsingu geta ekki sloppið úr fangelsi fyrr en dómstóll metur þá hæfa til þess og því geta þeir þurft að dúsa alla ævi í fangelsi.

Maðurinn var ákærður fyrir fjórar nauðganir, eina nauðgunartilraun, rán, þjófnaði og hótanir. Allt átti þetta sér stað í samfélagi fíkniefnaneytenda í Kaupmannahöfn. Maðurinn var fundinn sekur um öll ákæruatriði.

Þrjár af nauðgununum og nauðgunartilraunin áttu sér stað nærri Halmtorvet en svæðið er þekkt fyrir að þar halda fíkniefnaneytendur og vændiskonur til en þar eru jafnfram vinsæl kaffihús og íbúðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 6 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum
Pressan
Fyrir 1 viku

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 1 viku

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“