fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Pressan

Segir að Martha Lovísa Noregsprinsessa hafi verið drottning í Egyptalandi til forna

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 19:30

Martha prinsessa og Shaman Durek Verrett unnusti hennar. Mynd:Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástarsamband Mörthu Lovísu Noregsprinsessu og Sjaman Durek Verret hefur vakið mikla athygli í Noregi og víða um heim. Allt frá því að þau opinberuðu samband sitt í maí hafa þau verið mikið í sviðsljósinu. Nú eru þau enn og aftur forsíðuefni eftir að hafa rætt við blaðamann bandaríska vikublaðsins People.

Í viðtalinu segir Verrett að hann og Martha Lovísa hafi ríkt yfir Egyptalandi til forna.

„Þegar við erum saman og ég horfi á hana kemur fyrir að ég sjái annað andlit. Það sama á við um hana. Ég á minningar um okkur í Egyptalandi. Hún var drottningin mín og ég var faró.“

Sagði Verrett.

Í viðtalinu segjast þau bæði hafa haft á tilfinningunni að þau hafi hist í fyrri lífum.

„Hún sagði, ég man eftir þér, ég veit hver þú ert. Þá svaraði ég, já, við þekkjumst frá því fyrir löngu. Þetta kom bara ósjálfrátt út úr mér.“

Sagði Verrett. Martha Lovísa hafði sömu sögu að segja um fyrsta fund þeirra.

„Ég kom inn og þekkti hann strax. Ég bara, ég þekki þig, það var það fyrsta sem ég sagði við hann.“

Sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram