fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Pressan

„Óléttubumban“ var eitthvað allt annað

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 19:30

Þetta þótti óeðlileg óléttubumba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar lögreglumenn stöðvuðu rútu, sem var á leið á milli Mendoza og Caleta Olivia í Argentínu, nýlega vakti einn farþeginn mikla athygli þeirra. Þetta var kasólétt kona sem hafði tekist þessa 24 klukkustunda löngu ferð á hendur. Auk hennar var aðeins einn annar farþegi í rútunni, karlmaður.

Þegar leitað var í farangri mannsins fannst hass í handtösku hans. Hann var því beðinn um að stíga út úr rútunni sem og ólétta konan.

Þegar lögreglumenn skoðuðu málið nánar fór þá að gruna að „óléttubumban“ væri nú ekki hefðbundin óléttubumba. Eins og þá grunaði þá samanstóð „bumban“ af hassi sem hafði verið límt saman á maga konunnar.

Parið var með samtals 4,5 kíló af hassi segir í fréttatilkynningu frá lögreglunni.

Hér er búið að taka bumbuna af maganum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“