fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Pressan

„Óléttubumban“ var eitthvað allt annað

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 19:30

Þetta þótti óeðlileg óléttubumba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar lögreglumenn stöðvuðu rútu, sem var á leið á milli Mendoza og Caleta Olivia í Argentínu, nýlega vakti einn farþeginn mikla athygli þeirra. Þetta var kasólétt kona sem hafði tekist þessa 24 klukkustunda löngu ferð á hendur. Auk hennar var aðeins einn annar farþegi í rútunni, karlmaður.

Þegar leitað var í farangri mannsins fannst hass í handtösku hans. Hann var því beðinn um að stíga út úr rútunni sem og ólétta konan.

Þegar lögreglumenn skoðuðu málið nánar fór þá að gruna að „óléttubumban“ væri nú ekki hefðbundin óléttubumba. Eins og þá grunaði þá samanstóð „bumban“ af hassi sem hafði verið límt saman á maga konunnar.

Parið var með samtals 4,5 kíló af hassi segir í fréttatilkynningu frá lögreglunni.

Hér er búið að taka bumbuna af maganum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram