fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Pressan

Mögnuð uppgötvun 11 ára drengs

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 18:00

Mynd:Østsjællands Museum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ágúst gerði Mads Hyldager, 11 ára danskur drengur, stærstu uppgötvun lífs síns hingað til. Þegar hann var í Faxe Kalkbrud á Sjálandi fann hann tönn. Hér er ekki um splunkunýja tönn að ræða því hún er 63 milljón ára gömul og úr ævafornri krókódílategund.

Tönninni hefur nú verið komið fyrir á Geomuseum Faxe þar sem hún verður til sýnis í framtíðinni. Jesper Milán, safnstjóri, segir að Max hafi gert stórkostlega uppgötvun. Lengi hafi verið talið að fleiri en ein tegund krókódíla hafi lifað í sjónum við Faxe fyrir 63 milljónum ára og nú hafi fyrsta sönnunin fyrir því fengist.

Aldrei áður hafa tennur úr þessari tegund krókódíla fundist við Faxe Kalkbrud.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla
Pressan
Fyrir 3 dögum

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tesla ekki lengur stærsti rafbílaframleiðandi heims

Tesla ekki lengur stærsti rafbílaframleiðandi heims
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn