fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Pressan

Sex fílar drápust í „Hyldýpi helvítis“ – Reyndu að bjarga unga

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. október 2019 19:30

Dauðu fílarnir. Mynd:DNP HANDOUT

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku varð sá skelfilegi atburður í Khao Yai þjóðgarðinum í Taílandi að sex fílar drápust á svæði sem hefur verið nefnt „Hyldýpi helvítis“. Um fimm fullorðna fíla var að ræða sem höfðu reynt að koma þeim sjötta, unga, til bjargar.

BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að fílarnir hafi fundist við „Hyldýpi helvítis“ en það er foss. Einnig fundust tveir fullorðnir fílar til viðbótar sem höfðu reynt að koma hinum til bjargar. Þeir voru „strand“ nærri fossinum en þjóðgarðsstarfsmenn náðu að bjarga þeim.

Óttast er að fílarnir tveir geti átt erfitt með að lifa af. Þeir hafi verið hluti af stærri hóp og muni nú eiga erfitt með að vernda sig og finna fæðu þar sem þeir hafi misst stærsta hluta fjölskyldu sinnar.

Fílarnir tveir sem sluppu lifandi. Mynd:DNP HANDOUT
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 5 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“