fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Stal sjúkrabíl í Osló og ók á vegfarendur – Sjö mánaða barn flutt á spítala

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 22. október 2019 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Osló var með mikinn viðbúnað í morgun eftir að maður stal sjúkrabíl í borginni og ók honum meðal annars á vegfarendur. Í frétt VG kemur fram að kona og sjö mánaða barn hennar, sem var í barnavagni, hafi verið flutt á sjúkrahús sem og eldri hjón sem voru á gangi í Sandaker.

Ekki er vitað hvort alvarleg slys hafi orðið á fólki.

Tilkynning um málið barst lögreglu klukkan 12:30 að staðartíma, 10:30 að íslenskum. Lögregla veitti manninum eftirför og á myndbandi sem birt var á YouTube má sjá þegar lögregla reynir að skjóta á bílinn. Að sögn norskra fjölmiðla hefur lögregla handtekið ökumanninn en lögregla leitar annars manns sem talinn er hafa verið viðriðinn málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi óleyfilega athöfn barna getur kostað fjölskyldur háar fjárhæðir

Þessi óleyfilega athöfn barna getur kostað fjölskyldur háar fjárhæðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sláandi ummæli Fox-fréttamanns um heimilislaust fólk – „Drepum þau bara“

Sláandi ummæli Fox-fréttamanns um heimilislaust fólk – „Drepum þau bara“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ríkisstjóri Kaliforníu lætur Trump bragða á eigin meðali og gerist nettröll – Hástafir, ýkjur, uppnefni og sjálfshól

Ríkisstjóri Kaliforníu lætur Trump bragða á eigin meðali og gerist nettröll – Hástafir, ýkjur, uppnefni og sjálfshól