fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Pressan

Ótrúlegar myndir frá Mexíkó: Allt brjálað þegar sonur El Chapo var handtekinn

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 18. október 2019 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ætlaði allt um koll að keyra í mexíkósku borginni Culiacan í gær þegar það spurðist út að einn af sonum Joaquin „El Chapo“ Guzman hefði verið handtekinn. Sonurinn, Ovidio Guzman, er hátt settur í Sinaloa-glæpasamtökunum og er hann eftirlýstur af bandarískum yfirvöldum.

Ovidio var handtekinn í Culiacan í gær, í raun fyrir tilviljun, og fluttur í fangaklefa en óhætt er að segja að félagar Ovidio hafi gengið af göflunum þegar fregnir af handtökunni spurðist út. Hópur á vegum samtakanna mætti þungvopnaður á svæðið og hóf skothríð með það að marki að frelsa leiðtoga sinn.

Mexíkóskar öryggissveitir reyndu að bregðast við þessu og brutust út skotbardagar víða í borginni. Þá kveiktu undirmenn Ovidio elda víðsvegar um borgina og er óhætt að segja að hálfgerð ringulreið hafi ríkt um tíma. Svo fór að yfirvöld ákváðu að sleppa Ovidio úr haldi til að tryggja öryggi liðsmanna öryggisveitanna og til að tryggja öryggi almennings.

Svipmyndir frá Culiacan má sjá í myndbandinu hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tekinn af lífi 37 árum eftir hrottalegt morð á yfirmanni sínum

Tekinn af lífi 37 árum eftir hrottalegt morð á yfirmanni sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kaupmaður sem hvarf fyrir 5 árum fannst á lífi – örfáum dögum eftir að fimm voru handteknir fyrir morðið á honum

Kaupmaður sem hvarf fyrir 5 árum fannst á lífi – örfáum dögum eftir að fimm voru handteknir fyrir morðið á honum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svínsleg framkoma forsetans veldur meira fjaðrafoki en vanalega – Gekk Trump loksins of langt?

Svínsleg framkoma forsetans veldur meira fjaðrafoki en vanalega – Gekk Trump loksins of langt?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Kennari ársins“ sendi 64 ástarbréf til 11 ára stúlku

„Kennari ársins“ sendi 64 ástarbréf til 11 ára stúlku