fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

Magnaður fundur í gömlu skipsflaki

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 11. október 2019 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 25. júlí 1840 sökk SS North Carolina undan strönd Suður-Karólínu í Bandaríkjunum eftir árekstur við systurskipið Governor Dudley. Ekki er langt síðan flakið fannst og nú vinna kafarar hörðum höndum að því að rannsaka það og flytja ýmis verðmæti úr því upp á yfirborðið.

Fox News skýrir frá þessu. Meðal þess sem hefur fundist eru verðmætar gullmyntir, marmari, matarstell og látúnsspjót. Sérfræðingar telja að um borð í skipinu séu hugsanlega gríðarlega verðmætar og sjaldgæfar myntir.

Þar er sérstaklega um að ræða bandarískar gullmyntir frá 1838. Í fréttatilkynningu frá Blue Waters Ventures International segir að ef slíkar myntir finnst í flakinu sé verðmæti þeirra gríðarlegt.

Kafarar munu vinna áfram við flakið, sem liggur um 30 kílómetra frá landi, í október og nóvember svo þeir hafa enn tíma til að finna þessar myntir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðirin brjáluð yfir ásökunum um kynferðisbrot – „Ekki séns í helvíti“

Móðirin brjáluð yfir ásökunum um kynferðisbrot – „Ekki séns í helvíti“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjölskyldur í sárum eftir að staðgöngumæðrastofu var lokað í skyndi og eigandinn lét sig hverfa

Fjölskyldur í sárum eftir að staðgöngumæðrastofu var lokað í skyndi og eigandinn lét sig hverfa
Pressan
Fyrir 5 dögum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð