fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Magnaður fundur í gömlu skipsflaki

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 11. október 2019 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 25. júlí 1840 sökk SS North Carolina undan strönd Suður-Karólínu í Bandaríkjunum eftir árekstur við systurskipið Governor Dudley. Ekki er langt síðan flakið fannst og nú vinna kafarar hörðum höndum að því að rannsaka það og flytja ýmis verðmæti úr því upp á yfirborðið.

Fox News skýrir frá þessu. Meðal þess sem hefur fundist eru verðmætar gullmyntir, marmari, matarstell og látúnsspjót. Sérfræðingar telja að um borð í skipinu séu hugsanlega gríðarlega verðmætar og sjaldgæfar myntir.

Þar er sérstaklega um að ræða bandarískar gullmyntir frá 1838. Í fréttatilkynningu frá Blue Waters Ventures International segir að ef slíkar myntir finnst í flakinu sé verðmæti þeirra gríðarlegt.

Kafarar munu vinna áfram við flakið, sem liggur um 30 kílómetra frá landi, í október og nóvember svo þeir hafa enn tíma til að finna þessar myntir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós