fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Fundu nýja krókódílategund á Kyrrahafseyju

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. október 2019 21:00

Þessi er í stærri kantinum. Mynd:American Society of Ichthyologists and Herpetologists

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á hverju ári finna vísindamenn nýjar tegundir dýra eða planta. Hvað varðar dýrin er oftast um skordýrategundir að ræða en það gerist einnig öðru hvoru að stærri dýr uppgötvast. Það gerðist einmitt nýlega þegar bandarískir vísindamenn fundu nýja krókódílategund í Nýju-Gíneu.

Þar hefur krókódílategundin Crocodylus novaeguineae (Nýju-Gíneu krókódíll) lengi verið þekkt. Árum saman hafa vísindamenn þó talið að um tvær tegundir væri að ræða og nú hafa þeir fengið það staðfest.

Um tvær tegundir er að ræða, önnur býr í norðri og hin í suðri. Það er tegundin í suðri sem telst vera ný tegund og hefur hún fengið nafnið Crocodylus halli.

Tilvist tegundarinnar var staðfest með umfangsmiklum DNA-rannsóknum og rannsóknum á höfuðkúpum en smá munur er á byggingu þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dulbjó sig sem mamma sín en skeggbroddarnir komu upp um hann

Dulbjó sig sem mamma sín en skeggbroddarnir komu upp um hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína