fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Fundu nýja krókódílategund á Kyrrahafseyju

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. október 2019 21:00

Þessi er í stærri kantinum. Mynd:American Society of Ichthyologists and Herpetologists

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á hverju ári finna vísindamenn nýjar tegundir dýra eða planta. Hvað varðar dýrin er oftast um skordýrategundir að ræða en það gerist einnig öðru hvoru að stærri dýr uppgötvast. Það gerðist einmitt nýlega þegar bandarískir vísindamenn fundu nýja krókódílategund í Nýju-Gíneu.

Þar hefur krókódílategundin Crocodylus novaeguineae (Nýju-Gíneu krókódíll) lengi verið þekkt. Árum saman hafa vísindamenn þó talið að um tvær tegundir væri að ræða og nú hafa þeir fengið það staðfest.

Um tvær tegundir er að ræða, önnur býr í norðri og hin í suðri. Það er tegundin í suðri sem telst vera ný tegund og hefur hún fengið nafnið Crocodylus halli.

Tilvist tegundarinnar var staðfest með umfangsmiklum DNA-rannsóknum og rannsóknum á höfuðkúpum en smá munur er á byggingu þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída
Pressan
Fyrir 5 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri