fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Pressan

Rómantísk draumaferð breyttist í harmleik: Drukknaði þegar hann fór með bónorðið

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 22. september 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískur maður drukknaði þegar hann bað kærustuna sína að giftast sér, í ferðalagi þeirra í Tansaníu. Huffington Post greinir frá þessu.

Steven Weber og Kensha Antoine höfðu aðeins verið í ferðalagi sínu í þrjá daga þegar harmleikurinn átti sér stað.

Parið gisti á neðansjávar-lúxushóteli. Einn morguninn ákvað Steven að kafa hjá herbergisglugga þeirra, þar sem hann bað Kensha að giftast sér.

Líkt og áður segir þá endaði bónorðið á hræðilegan hátt, þar sem að Steven sneri ekki aftur úr ferð sinni. Seinna fannst lík hans á sjávarbotninum.

Kensha sagði í Facebook-færslu að hún hefði sagt já við bónorði Steven.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Í gær

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“