fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Miðdegisblundur getur dregið úr líkunum á hjartaáfalli og blóðtappa

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 22:00

Ætli hún glími við kæfisvefn?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að það geti dregið úr líkunum á að fá hjartaáfall og blóðtappa að fá sér miðdegisblund einu sinni eða tvisvar í viku. Ef blundirnir eru fleiri verða þessi jákvæðu áhrif að engu.

Rannsakendur fylgdust með 3.462 sjálfboðaliðum í Sviss í rúmlega fimm ár að meðaltali. Fólkið var látið skrá niður svefnvenjur sínar og voru þær síðan bornar saman við fjölda hjartasjúkdóma, hjartaáfalla og heilablóðfalla.

Samkvæmt niðurstöðunum þá getur miðdegisblundur öðru hvoru, einu sinni eða tvisvar í viku, tengst minni líkum á að fá hjartaáfall og heilablóðfall ef miðað er við að fá sér aldrei blund. En ef blundarnir voru fleiri hurfu þessi jákvæðu áhrif. Þá kom í ljós að það var enginn ávinningur fyrir fólk 65 ára og eldra að fá sér miðdegisblund. Það getur hugsanlega tengst því að fólk á þeim aldri glímir oft við ýmis heilsufarsvandamál.

Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu Heart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum