fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Pressan

Tveggja ára drengir höfðu ekki sést í nokkra daga – Myndbandið sem fer sigurför um heiminn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 16. september 2019 06:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maxwell og Finnegan búa í New York. Þeir eru tveggja ára og bestu vinir. Nýlega bar svo við að þeir höfðu ekki hist í nokkra daga en þegar þeir hittust aftur þá urðu svo sannarlega fagnaðarfundir.

Á meðfylgjandi myndbandi sést vel hversu glaðir þeir eru þegar þeir hittast loks á nýjan leik og hlaupa í átt að hvoru öðrum til að fallast í faðma.

Myndbandið hefur farið mikla sigurför um netheima að undanförnu.

Michael Cisnero, faðir Maxwell, sagði í samtali við ABC að drengirnir séu saman í tónlist og hafi kynnst þar. Þeir hafa aðeins þekkst í eitt ár en séu algjörlega óaðskiljanlegir.

https://www.facebook.com/MichaelDCisnerosNYC/videos/10217659556234176/?t=0

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Mál glæsikvendis skekur Brasilíu – Móðir, laganemi og raðmorðingi

Mál glæsikvendis skekur Brasilíu – Móðir, laganemi og raðmorðingi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ákærð fyrir að myrða barn fyrir meira en 30 árum

Ákærð fyrir að myrða barn fyrir meira en 30 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ríkisstjóri vann 170 milljónir í spilavíti í Las Vegas – „Ég var ótrúlega heppinn“

Ríkisstjóri vann 170 milljónir í spilavíti í Las Vegas – „Ég var ótrúlega heppinn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir fann hrollvekjandi bréf á eldhúsborðinu – Daginn eftir fannst dóttir hennar myrt

Móðir fann hrollvekjandi bréf á eldhúsborðinu – Daginn eftir fannst dóttir hennar myrt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vita hvers vegna Titan-köfunartækið féll saman með skelfilegum afleiðingum

Vita hvers vegna Titan-köfunartækið féll saman með skelfilegum afleiðingum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sýnir grjótharða magavöðva í nýrri auglýsingu

Sýnir grjótharða magavöðva í nýrri auglýsingu