fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Pressan

Tveggja ára drengir höfðu ekki sést í nokkra daga – Myndbandið sem fer sigurför um heiminn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 16. september 2019 06:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maxwell og Finnegan búa í New York. Þeir eru tveggja ára og bestu vinir. Nýlega bar svo við að þeir höfðu ekki hist í nokkra daga en þegar þeir hittust aftur þá urðu svo sannarlega fagnaðarfundir.

Á meðfylgjandi myndbandi sést vel hversu glaðir þeir eru þegar þeir hittast loks á nýjan leik og hlaupa í átt að hvoru öðrum til að fallast í faðma.

Myndbandið hefur farið mikla sigurför um netheima að undanförnu.

Michael Cisnero, faðir Maxwell, sagði í samtali við ABC að drengirnir séu saman í tónlist og hafi kynnst þar. Þeir hafa aðeins þekkst í eitt ár en séu algjörlega óaðskiljanlegir.

https://www.facebook.com/MichaelDCisnerosNYC/videos/10217659556234176/?t=0

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“
Pressan
Fyrir 4 dögum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra
Pressan
Fyrir 1 viku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 1 viku

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 1 viku

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 1 viku

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa