fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Pressan

Hjólreiðamaður fór yfir á rauðu og skallaði manninn sem gekk yfir á grænu

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 10. september 2019 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregluyfirvöld í Lundúnum leita nú hjólreiðamanns sem réðist á gangandi vegfaranda í miðborginni á dögunum. Atvikið náðist á eftirlitsmyndavél en á myndbandi má sjá þegar hjólreiðamaðurinn fer yfir á rauðu ljósi og hjólar utan í vegfaranda sem er að ganga yfir umrædda götu.

Svo virðist vera sem hjólreiðamaðurinn hafi gjörsamlega misst stjórn á skapi sínu við þetta, því stuttu síðar sést þegar hann gengur upp að vegfarandanum og skallar hann af miklu afli í höfuðið.

Í fréttum breskra fjölmiðla kemur fram að sauma hafi þurft nokkur spor í höfuð vegfarandans. Þá tognaði maðurinn illa þegar hann féll til jarðar.

Lögreglan birti myndbandið í þeirri von að einhver myndi bera kennsl á hjólreiðamanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn

Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela
Pressan
Fyrir 2 dögum

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump segir að Bandaríkin muni fara með völdin í Venesúela þar til nýr leiðtogi finnst

Trump segir að Bandaríkin muni fara með völdin í Venesúela þar til nýr leiðtogi finnst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“