fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Pressan

Starfsmaður heimahjálpar grunaður um að hafa nauðgað níræðri konu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 19:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður heimahjálpar í Uddevalla í Svíþjóð hefur verið handtekinn grunaður um að hafa nauðgað níræðri konu, skjólstæðingi heimahjálparinnar. Ættingjar konunnar segja að þetta hafi gerst í síðustu viku.

Bohusläningen skýrir frá þessu. Fram kemur að maðurinn sé grunaður um að hafa nauðgað konunni þegar hann var heima hjá henni að aðstoða hana við að baðast. Hann hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald.

Vinnuveitandi mannsins staðfesti að maðurinn væri í haldi lögreglunnar og að honum hafi verið sagt upp í kjölfar málsins. Maðurinn hefur aldrei áður komist í kast við lögin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stúlkan sem sögð er andstæða Gretu Thunberg sækir um hæli í Bandaríkjunum

Stúlkan sem sögð er andstæða Gretu Thunberg sækir um hæli í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar

Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

TikTok áskorun með svitalyktareyði hafði hryllilegar afleiðingar

TikTok áskorun með svitalyktareyði hafði hryllilegar afleiðingar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”