fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Pressan

Sjö börn sænsks hryðjuverkamanns komu til Svíþjóðar í morgun – Afi þeirra sótti þau í flóttamannabúðir í Sýrlandi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 17:30

Patricio Galvéz með barnabörnin sjö.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í morgun komu sjö börn sænska hryðjuverkamannsins Michael Skråmos til Gautaborgar frá Írak. Þau eru á aldrinum 1 til 8 ára. Foreldrar þeirra féllu bæði í átökunum í Sýrlandi en þangað héldu þangað 2014 til að ganga til liðs við Íslamska ríkið. Sum barnanna fæddust í Sýrlandi.

Í desember lést móðir þeirra  þegar handsprengja sprakk nærri henni í Sýrlandi. Í mars féll faðir þeirra í átökum. Börnin voru í flóttamannabúðum í Sýrlandi. Nýlega fór móðurafi þeirra, Patricio Galvez, þangað til að reyna að koma börnunum til Svíþjóðar. Honum tókst að fá þau flutt til Írak og þaðan til Svíþjóðar.

Lögreglan og barnaverndaryfirvöld tóku á móti börnunum við komuna í morgun en þau verða í umsjá barnaverndaryfirvalda fyrst um sinn að minnsta kosti.

Sænska ríkisútvarpið hefur eftir afa þeirra að þau hafi fagnað þegar þau lentu í Gautaborg.

Michael Skråmo er einn þekktasti liðsmaður Íslamska ríkisins frá Svíþjóð. Hann var norskur ríkisborgari en fæddur og uppalinn í Gautaborg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 5 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 1 viku

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“