fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Pressan

Ugla miður sín vegna óhugnanlegs morðs: „Viðbjóðslegt og óstöðvandi ofbeldi“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

27 ára rússneskur læknir, Mikhail Tikhonov, myrti hina 25 ára gömlu Nina

Nina.

Surgutskaya í Kursk í austurhluta landsins. Þegar þau voru að stunda kynlíf uppgötvaði hann að Nina var transkona.

Fyrir dómi játaði hann að hafa hlutað lík hennar í sundur og soðið og sett í ofn. Afgangnum sturtaði hann niður í klósettið.

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og transaktívisti, skrifar tíst um málið. „Viðbjóðslegt og óstöðvandi ofbeldi gagnvart transfólki verður að stöðva,“ segir Ugla.

Hann hafði verið úti að skemmta sér með Nina áður en þau fóru heim í íbúðina hennar. Þegar þau voru að stunda kynlíf áttaði hann sig á að hún væri transkona. Hann kyrkti hana þá og til að reyna að losna við sönnunargögn hlutaði hann lík hennar í sundur.

Mikhail Tikhonov.

Hann var handtekinn eftir að Nina hvarf og yfirheyrður af lögreglunni. Daily Mail segir að hann hafi sagt lögreglunni að eftir að hann uppgötvaði að Nina hafi verið transkona hafi hún reynt að halda kynlífinu áfram en hann hafi gripið um háls hennar og kyrkt hana og ekki sleppt takinu fyrr en ekkert lífsmark var lengur með henni.

Hann hlutaði líkið í sundur inni á baði. Hann skar innri líffæri hennar í litla hluta og sturtaði niður í klósettið.

Hann þvertók fyrir að hafa borðað þá hluta sem hann sauð og setti í ofn. Höfuð og útlimi Nina flutti hann úr íbúðinni í ferðatösku og henti síðan í ruslatunnur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro